Börn að borða sítrónu – Endalaust falleg þessi börn – Myndir

Það virðist oft vera að allt sem börn gera, er krúttlegt! Í þessari myndaseríur eru börnin að borða sítrónu og þetta eru svo miklar dúllur að það hálfa væri nóg.

Serían heitir Pucker, og er eftir April Maciborka og David Wile.

 

SHARE