Þessi íbúð er staðsett í miðborg Edinborgar. Hún er litrík en samt svo stílhrein og hefur allt til alls. Glæsilegt útsýni er úr íbúðinni og stórir gluggar í stofunni gera íbúðina bjarta og fallega.

 

Scandinavian-home-5

 

Eldhúsið er smekklegt og tímalaust með einstaklega flottum eikarhurðum og burstuðu stáli.

 

Scandinavian-home-8

 

Takið eftir fallegri lýsingunni í íbúðinni og krúttlegu svefnherberginu.

 

Sjá einnig: Íbúð í raðhúsi í Garðabæ

 

Scandinavian-home-15
Sjáið allar myndirnar hér fyrir neðan:

SHARE