4. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24. desember og ætlum að halda því áfram.

Í dag ætlum við að gefa veglega gjöf frá Vera Design en það er Infinity hálsmenið sem er gullfalleg og sígild hönnun.

infinity

Vera Design er í eigu Írisar Björk Tanyu Jónsdóttir skartgripahönnuðs sem sat fyrir svörum Hún.is á dögunum í léttu viðtali. 

Ef þig langar að eignast hálsmenið Infinity seturðu athugasemd hér fyrir neðan: „Vera Design“ og þú ert komin í pottinn. Drögum út í kvöld!

 

SHARE