9 leiðir til að minnka ringulreiðina – Húsráð

Það er alltaf gott að fá góð ráð. Ég er ein af þeim sem þráir að hafa allt samkvæmt ákveðinni reglu en vantar bara oft góðar aðferðir til þess að gera það og þá finnst mér komin ringulreið í kringum mig. Ég fann á netinu 9 leiðir til að minnka þessa ringulreið og hér eru þær:

1. Gerðu þinn eigin blaðarekka

Screen Shot 2014-03-27 at 12.08.26 PM

 

Lærðu hvernig þú gerir svona hér!

2. Stigi sem skógrind

Screen Shot 2014-03-27 at 12.10.49 PM

 

Lærðu að gera skógrindina hér!

3. Notaðu vindlakassa til að geyma allskyns dótarí

Screen Shot 2014-03-27 at 12.12.32 PM

 

Lærðu að gera svona hirslu hér!

4. Sparaðu pláss með því að geyma afgangsmálningu í glerkrukkum

Screen Shot 2014-03-27 at 12.15.20 PM

 

Lærðu hvernig er best að gera það hér!

5. Minnkaðu óreiðuna með körfum

Screen Shot 2014-03-27 at 12.16.14 PM

 

Sniðug aðferð til að nota körfur hér!

6. Hengdu töskur og veski upp

Screen Shot 2014-03-27 at 12.22.06 PM

 

7. Notaðu glærar hirslur á snyrti – og/eða náttborðið þitt

Screen Shot 2014-03-27 at 3.12.07 PM

8. Notaðu vínrekka fyrir handklæði og fleira á baðherberginu

Screen Shot 2014-03-27 at 3.13.47 PM

 

9. Hengdu snagabretti inn í skápinn þinn til að hengja buxurnar sem þú notar mest þar, sparar hillupláss

Screen Shot 2014-03-27 at 4.44.12 PM

 

SHARE