Að læðast frá sofandi barni án þess að vekja það

Könnumst við ekki öll við þetta sem eigum börn? Það er búið að taka þig óratíma að koma barninu niður en um leið og þú færir þig í burtu vaknar barnið eins og klukka!

Það er líkt og það skynji minnsta andardrátt foreldra sinna sem þyrftu helst að geta svifið út úr herberginu til þess að barnið vakni ekki.

Hér eru nokkur góð ráð til þess að geta laumast aðeins í burtu frá sofandi ungabarni til þess að geta skroppið aðeins frá og sinnt frumþörfunum. Kannski þarftu að borða, pissa, þvo þér eða bara tilla þér aðeins yfir kærkomnum kaffibolla.

Tengdar greinar:

Faðir kennir ungabarni að lesa

Myndir þú leggja í þetta með ungabarn í fanginu?

Fæðir barn í bíl á ferð – myndband

SHARE