Það hefur farið mikil vinna í það að stilla upp fyrir þessar myndir og greinilegt að ljósmyndarinn, Rune Guneriussen, hefur lagt mikinn metnað í þetta verk sitt. Mér finnst þessar myndir ótrúlega flottar og sérstakar og Rune tekst að gera hverja mynd ævintýralega. Þú getur séð fleiri myndir frá Rune r!

SHARE