Afhverju ekki að leyfa gráu hárunum að njóta sín – Magnaðar breytingar

Þetta byrjaði allt fyrir þremur árum. Kona nokkur kom inn á stofu hárgreiðslumannsins Jack Martin sem sérhæfir sig í litun hárs. Hún sagði honum að hún hefði sjálf litað á sér hárið á þriggja til fjögra vikna fresti í mörg ár og settu brúnan lit til þess að fela gráu hárin sem voru farin að myndast. Jack fannst það svo sorglegt að hún skammaðist sín fyrir silfur gráu hárin að hann gerði við hana samkomulag. Hann bauðst til að lita hárið hennar silfurlitað, sem myndi gefa náttúrulegum gráum tón hennar aðeins meiri glans og gera konunni kleift að þurfa ekki að hugsa svo oft um að lita á sér hárið. Þegar öllu var á botninn hvolft var hún himinlifandi með árangurinn ásamt Jack. Hann var svo ánægður með árangurinn að hann deildi breytingunni á Instagram. Myndbrotin vöktu mikla athygli og í framhaldinu fór hann að fá mikið af viðskiptavinum sem vildu fá hann til þess að hjálpa sér að sættast við gráu hárin. Árangurinn er ótrúlega flottur.

1.

2.

3.

4.

5.

6.

7.

8.

9.

10.

11.

12.

13.

14.

15.

16.

17.

18.

Hægt er að fylgjast með Jack á Instagram síðu hans

SHARE