Ástarbarn Arnold Schwarzenegger er alveg eins og hann

Joseph Baena er 18 ára gamall sonur Arnold Scwartzenegger og fyrrum ráðskonu hans Mildred Patricia Baena. Leikarinn komst ekki að því að hann væri sonur hans fyrr en fyrir nokkrum árum, þrátt fyrir að hann hafði meira og minna verið með móður sinni inni á heimili þeirra. Arnold grunaði ekkert, fyrr en honum fannst drengurinn vera farinn að líkjast honum heldur mikið, en það var ekki fyrr en árið 2011, sem leyndarmálið komst upp á yfirborðið.

Sjá einnig: Caitlyn Jenner og Arnold Schwarzenegger eru perluvinir

Eiginkona hans Mariah Shriver skildi við hasarleikarann í kjölfar uppgötvunarinnar og flutti út af heimili þeirra og barna þeirra, Kathrine (26), Patrick (22) og Christopher (18). Joseph fæddist einmitt fimm dögum eftir að hálfbróðir hans kom í heiminn, en það var ekki fyrr en á seinni árum sem Arnold kom almennilega inn í líf hans. Arnold keypti meðal annars hús fyrir Joseph og móður hans, ásamt því að gefa honum bíl í jólagjöf, stuttu áður en hann fékk bílpróf.

Sjá einnig: Arnold Schwarzenegger (67) hrekkir aðdáendur sína á STÓRKOSTLEGAN hátt

Joseph hefur klárlega erft vöðvabyggingu föðurs síns og virðist taka í járnin við og við.

Sjá einnig: Arnold Schwarzenegger talar um framhjáhaldið – myndband.

32EFDA3E00000578-0-image-a-6_1460353830194

330CF6C400000578-3533410-image-m-18_1460355717500

330CF7B000000578-3533410-image-a-20_1460355865150

33037B8B00000578-0-image-m-7_1460353930226

SHARE