Auglýsing er ekki bara auglýsing

Þessi er mjög flott! Sjáið þið það sem er verið að gera þarna?

Auglýsingar eru ekki allar jafn eftirminnilegar. Sumar auglýsingar mann maður alla ævi eins og til dæmis auglýsingin frá ónefndu leigubílafyrirtæki sem hljómaði í eyrum okkar á árum áður. Það muna eflaust margir eftir henni enn þann dag í dag. Ég man líka eftir auglýsingum sem voru fyrir svala, Búnaðarbankann og fleiri, helst þær sem voru með einhverjum lagstúf.

Hér eru samt nýlegri auglýsingar sem vöktu mikla athygli þegar þær birtust í fjölmiðlum. Kannski verðskuldaða athygli? Hvað finnst þér?

Feðradagsauglýsing frá McDonaldsAuglýsing fyrir laufblásara


Legó


Af hverju er mikilvægt að fara til tannlæknis? Því þó það vanti á þig augabrún er brosið það fyrsta sem fólk tekur eftir.


Nike auglýsing

Durex auglýsing. Til hamingju með feðradaginn!


Weightwatchers auglýsing. Er ekki viss um að þetta þætti í lagi í dag.


Þessi er mjög flott! Sjáið þið það sem er verið að gera þarna?


Durex smokkaauglýsing. Ódýrara en barnabílstóll!


Það má engu muna þegar lagt er í stæði


Brjálæðislega beittur hnífurKitKat auglýsing 2021


Auglýsing frá LegoRúmar fimm sinnum fleiri konur en Lamborghini

Heimildir: Bored Panda

SHARE