Hulda Björk

8 POSTS 0 COMMENTS
Ég er ævintýragjörn, rauðhærð þriggja barna úthverfamamma, Kundalini jógakennari, ráðgjafi og heilari, er með fótboltaþjálfara- og dómararéttindi, hef starfað sem leikfimikennari og læknaritari og hitt og þetta. Ég er líka söngkona af lífi og sál. Með óslökkvandi lífsþorsta og forvitin um það sem lífið hefur upp á að bjóða. Það er alltaf einhver leið úr öllum flækjum lífsins. Satnam.

Uppskriftir

Gamaldags sandkaka

Þessi uppskrift kemur frá henni ömmu og er algert sælgæti þrátt fyrir einfaldleika. Uppskrift: 250 gr smjörlíki 250 gr sykur 5 egg 250 gr hveiti 1 tsk sítrónudropar Aðferð: Hrærið saman mjúku...

Heimalagað tortellini – Æðislega gott

Það er ekki eins erfitt og maður gæti haldið að búa til tortellini. Þegar maður er kominn upp á lag með það kaupir maður...

Nachos-kjúklingur í salsarjómaostsósu

Í tilefni þess að það er að koma helgi, finnst mér kjörið að deila þessu dásamlega Nachos með ykkur. Kemur að sjálfsögðu frá snillingunum...