Bóndadagurinn er á föstudaginn og þá er um að gera að bjóða manninum í þínu lífi út að borða í tilefni dagsins. Við ætlum því að gefa heppnum einstakling gjafabréf á Argentína steikhús.


Argentina-salur2

Argentína Steikhús var opnað 27. október 1989 og er uppáhaldsveitingastaður fjölmargra Íslendinga.

Hvað er meira rómantískt en að sitja við kertaljós í notalegu og rólegu umhverfi með eðal steik á disknum? Æðislegt! Argentína hefur sýnt það ár eftir ár að þeir eru fremstir meðal jafningja og það er alveg ljóst að enginn verður svikinn af því að fara út að borða hjá þeim.

 

Ef þú vilt komast í pottinn þarftu bara að setja athugasemdina „Argentína já takk“ hér fyrir neðan. Við drögum út á fimmtudag. Vertu með!

 

 

SHARE