Bollabörn – Ertu búin/n að prófa þetta? – Myndir

Já þetta er komið í tísku á veraldarvefnum. Bollabörn!

Ef þú ætlar að taka bollamynd af barninu þínu þá stillir þú barninu þínu upp á gólfinu, nærð svo í bolla og stillir honum upp fyrir framan barnið eins og barnið sé ofan í bollanum og tekur myndina.

Þetta er voða krúttlegt og margir hafa látið hlaðið myndunum sínum upp á heimasíðuna babymugging.org.

Ætli þetta verði nýja plankið og fullorðið fólk verði bráðum farið að gera þetta líka?

Baby-Mugging-FullyM-1 Baby-Mugging-FullyM

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here