Britney Spears sagt upp í þættinum X-Factor

Britney Spears hefur verið sagt upp í þættinum X-Factor samkvæmt heimildum slúðursíða erlendis. Hún mun því ekki vera dómari áfram í næstu seríu.

Framleiðendur þáttanna eru á þeirri skoðun að hún sé alls ekki nógu skemmtileg og þeir eru líka fúlir yfir því að þurfa að borga stjörnunni 15 milljónir dollara eða tæplega 2 milljarða króna. Britney var í upphafi ráðin til langframa en það virðist ekki vera að virka.

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here