Cara Delevingne: „Ég hefði dáið“

Í þessu viðtali hjá Vogue segir Cara Delevingne frá fíkninni sem hún hefur verið að takast á við en hún segist hafa verið edrú um jól og áramót í fyrsta skipti í mörg ár, árið 2022. Hún segir að þetta hafi verið bestu hátíðir sem hún hefur upplifað.

Þetta er mjög einlægt og flott viðtal þar sem Cara talar um fíknina og hvernig líf hennar er í dag.

Sjá einnig:

SHARE