Catherine Zeta-Jones komin í meðferð við geðhvarfasýki

Catherine Zeta- Jones, 43 ára, er komin í 30 daga meðferð við geðhvarfasýki samkvæmt People. Talsmaður hennar segir að Catherine hafi látið leggja sig inn í gær, mánudag, til þess að láta skoða og meta ástand sitt betur, en hún sagði frá því árið 2011 að hún væri haldinn þessum geðhvarfasýki.

Catherine hefur alltaf talað mjög opinskátt um sjúkdóminn og vonast hún að með því geti hún minnkað fordóma gagnvart þeim sem eru  haldnir honum.

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here