Þann 27. nóvember birti David Beckham mynd af sér og dóttur sinni á skautasvelli. Hann er ekki oft gagnrýndur hann David en í þetta skipti fannst fólki hann eiga skilið að vera það. Myndin sýnir David kyssa dóttur sína á munninn og sumu fólki finnst það bara ekki í lagi. Einn af þeim sem gagnrýnir David fyrir þetta er Piers Morgan.
Margir hafa einnig gefið það út að þau styðja David svo þetta virðist tvískipt.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.