DIY: Handarför barnanna í ramma.

Hér er frábær DIY hugmynd.

Mynd með handarförum barnanna í fjölskyldunni.
Sömu hugmynd má nota til að útbúa “Hér búa” skilti eða mynd fyrir heimilismeðlimi.

Ramminn sem notaður er hér er án glers.

galery wall 2

 

Þykkur hvítur pappi klipptur til að passa akkúrat í rammann og þykkur svartur pappi klipptur til að passa ofan á þann hvíta.

 

gallery wall 3

Barnið/börnin þrykkja handarfarinu á svarta pappann.

gallery wall 4

Nafn og aldur barnsins skrifaður með hvítum vaxlit, túss eða krít.

gallery wall 5 gallery wall 6

 

Tekið af creativelylivingblog.com

SHARE