Dómarar rífast um frábæra söngkonu – MYNDBAND

Hin 27 ára gamla Kate Kalvach syngur sig inn í hug og hjörtu allra dómaranna í The Voice með laginu Rainbow eftir Kasey Musgraves.

Sjá einnig: Post Malone datt mjög illa á tónleikum – MYNDBAND

SHARE