Drew Barrymore (41) deildi því á dögunum að hún væri búin að missa hátt í 10 kíló á síðustu mánuðum. Hún er afar ánægð með árángurinn og ákvað að fagna lífinu með vinkonum sínum á strönd í Mexíkó.

Sjá einnig: Drew Barrymore er búin að léttast um 10 kg

Hún hefur lagt mjög mikið sig til þess að léttast og segir hún að hún hafi jafvel grátið og þráð að dýfa sér í óhollan mat. Drew lítur bara alltaf stórkostlega út og virtist hún njóta sín afar mikið á ströndinni. Eftir að þær vinkonur fóru í sjóinn nutu þær þess að fara í spa og gera yogaæfingar.

Drew skildi við eiginmann sinn og faðir barna sinna í ágúst á síðasta árin en þau hafa haldið öllu góðu sín á milli síðan þá. Þau hafa ákveðið að eyða jólunum saman með börnum sínum og fara í ævintýraferð til heitari svæðis með allri fjölskyldunni.

Sjá einnig: Er Drew Barrymore að skilja?

3A73636F00000578-3944114-image-a-29_1479346243149

3A73638F00000578-3944114-image-a-57_1479348273122

3A73639B00000578-3944114-image-a-48_1479348180133

3A73611400000578-3944114-image-a-53_1479348218665

3A73615700000578-3944114-image-a-35_1479347997804

3A73616200000578-3944114-image-a-30_1479346616084

3A73644400000578-3944114-image-a-63_1479348755146

SHARE