Eiginmaðurinn býr um rúmið eftir 45 ár

Jim og Joanne Sterling í Washington eru að skemmta fólki um allan heim, úr svefnherbergi sínu.

Þannig er mál með vexti að Jim er nýfarinn á eftirlaun og í fyrsta sinn í lífinu hefur hann verið beðinn að búa um hjónarúmið. Eftir 45 ár. Hann sagðist ekki vita hvað hann átti að gera við púðana og varð útkoman oft heldur skrautleg.

Sjá einnig: Ekki skammast þín fyrir nefið þitt

SHARE