Eiginmaðurinn gengur með barnið þeirra

Þegar Kristin og eiginkona hans, Ashley, byrjuðu saman skilgreindi Kristin sig sem kona. Það var svo fyrir átta árum að Kristin hóf að skilgreina sig sem karlmann og er í dag transmaður. Þau ákváðu svo að fara að eiga börn saman en Ashley gekk með fyrsta barnið þeirra, stúlku sem er nú 4 ára gömul. Kristin segir að það hafi aldrei verið spurning hver ætti að ganga með fyrsta barnið þeirra en eftir að hafa séð hvað meðgangan og fæðingin var dásamleg hjá Ashley, tóku þau ákvörðun um að Kristin myndi ganga með næsta barn.


SHARE