Það var ljósmyndarinn Tom Hussey sem tók þessa myndaseríu. Myndirnar eru af eldri borgurum sem sjá sig sjálf í spegli eins og þau litu út þegar þau voru ung.

Ofboðslega fallegar myndir!

SHARE