Enn ein sönnun þess að Keanu Reeves er besti gaur í heimi – MYNDBAND

Við höfum áður dásamað Keanu Reeves og við ætlum að halda því áfram. Hann hefur gefið fullt af peningum til þeirra sem þurfa á þeim að halda og verið auðmjúkur í öllum aðstæðum.

Hér er hann svo að hjálpa starfsfólkinu sem er að vinna á bakvið tjöldin við tökur á myndinni John Wick 4.


Sjá einnig:

SHARE