Er þetta draugur?

Cory Fletcher er fertugur maður í Pierz í Minnesota í Bandaríkjunum heyrði eitt kvöldið hundinn sinn gelta fyrir utan heimili hans. Hundurinn geltir alltaf bara þegar hann sér fólk sem er nálægt húsinu en yfirleitt heyrist varla í honum.

Þegar Cory athugar hvað sé að láta hundinn gelta sá hann ekki neinn í grendinni og kíkti að gamni á öryggismyndavélina.

Sjá einnig:

SHARE