Ertu að nota mikið plast á þínu heimili?

The National Geographic vill opna augu fólks fyrir því hvers vegna við eigum í raun og veru að minnka plastnotkun í daglegu lífi. Flöskur, plastpokar og rör eru bara smá hluti vandamálsins. Ef fólk færi að vera meðvitaðra um ákvarðanir sínar. Þessar myndir eru áhrifamiklar og sorglegar og opna svo sannarlega augu fólks.

Á hverju ári eru 9 tonnum af plasti hent og hér má sjá afleiðingar þess á dýralífið í heiminum og áhrifin sem þetta hefur líka á jörðina okkar.

SHARE