Eru Bradley Cooper og Gigi Hadid nýjasta stjörnuparið?

Sögusagnir hafa verið á kreiki um að Bradley Cooper (48) og Gigi Hadid (28) séu nýjasta stjörnuparið. Þau hafa sést saman en hafa ekki sagt neitt um það opinberlega hvort þau séu að hittast eður ei. Fyrrverandi kærasta Bradley, Irina Shayk, var spurð að því hvað henni þætti um að Bradley og Gigi væru að hittast og svaraði hún því til að hún tæki það ekki nærri sér.

Það hafa þó þótt vera ýmis tákn á lofti um að Bradley og Gigi séu að hittast eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan.


Sjá einnig:

SHARE