Eru brjóstin á þér eðlileg?

Spurning sem allar konur hafa einhvern tímann varpað upp er þessi; eru brjóstin á mér eðlileg? Af hverju er annað brjóstið stærra en hitt?

– Er geirvörtubaugurinn of stór? Á hann að vera svona dökkur?

– Er ég með of litlar geirvörtur? Of stórar?

– Af hverju eru fæ ég nokkur hár kringum geirvörturnar?

– Geta armbeygjur stækkað brjóstin?

HVAÐ er eðlilegt þegar að brjóstum kemur? Hér fer örstutt myndband sem útskýrir hvernig eðlileg brjóst líta út:

Tengdar greinar:

5 lykilatriði: Svona vilja konur láta gæla við brjóstin á sér

Líf að loknu brjóstnámi: Hver sagði að þú þyrftir að hafa tvö?

16 gullfallegar konur sem þú sæir ALDREI í auglýsingum – Myndir

SHARE