Fjórtán mest óþolandi týpurnar á Facebook

Þetta er allt voða vandræðalegt. Ekki vill maður nefna félagana, þylja upp stöðuuppfærslur eða vitna í vandræðalega hegðun á Facebook. En við þekkjum þetta svo sem öll. „Óþolandi týpurnar” – þau sem fylla fréttaveituna … og já. Sagan endar hér. Því ekki vill maður móðga neinn.

En. Þau eru þarna úti. Vopnuð lyklaborðum, vefmyndavélum, Instagram hnöppum … og farsímum.

Hér fara fjórtán mest óþolandi týpurnar á Facebook:

Tengdar greinar:

Sjálfsmynd eftir kynlíf… með sjálfum sér – Ný tíska

Öll fögru orðin sem Marilyn Monroe lét aldrei falla

3 hlutir sem vinir maka þíns segja ekki, en hugsa samt

SHARE