Geitungabúi eytt – Skoðum það að innan – Myndband

Pétur nokkur Helgason gerði sér lítið fyrir og tók niður geitungabú í garðinum sínum og skellti því í frystinn. Tók það svo í sundur til að skoða þetta daginn eftir. Ég verð að segja að mér finnst þetta meira en lítið áhugavert!

SHARE