Genin eru allsráðandi – Ekkert smá flott – Myndir

Ulric Collette er fransk-kanadískur ljósmyndari sem tekur allskonar öðruvísi ljósmyndir. Í þessari myndaseríu sem hann kallar Genetic Portraits tekur hann myndir af fjölskyldum og klippir andlitin þeirra saman og býr til eitt andlit. Þá sést bersýnilega hvað genin eru sterk og hversu heillandi það getur verið að velta svona hlutum fyrir sér.

1. Dóttir/móðir: Marie-Pier, 18 ára & N’sira, 49 áraUlric-Collette-FullyM
2. Dóttir/faðir: Ariane, 13 ára & André, 55 ára

Ulric-Collette-FullyM1

 

 3. Systurnar: Anne-Sophie, 19 ára & Pascale, 16 ára

Ulric-Collette-FullyM2

 

4. Tvíburarnir Alex & Sandrine, 20 ára

Ulric-Collette-FullyM3

 

5. Móðir/dóttir: Julie, 61 árs & Isabelle, 32 ára

UlricCollette-Julie-Isa

6. Dóttir/faðir: Amélie, 33 ára & Daniel, 60 ára

UlricCollette_Ame-Daniel

7. Faðir/dóttir: Daniel, 60 ára & Isabelle, 32 ára

UlricCollette_Daniel-Isa

8. Móðir/dóttir: Francine, 56 ára & Catherine, 23 ára

ulriccollette_genetic_9917_hr-e1367938300265

9. Systkini: Karine, 29 ára & Dany, 25 ára

ulriccollette_genetic_julien_hr-e1367938547156

10. Systkinabörn: Justine, 29 ára & Ulric, 29 ára

ulriccollette_genetic_just_hr-e1367938563180

11. Faðir/sonur: Laval, 56 ára & Vincent, 29 ára

ulriccollette_genetic_vin_hr-e1367938598598

12. Tvíburar: Laurence & Christine, 20 ára

ulriccollette_genetic_twin_hr-e1367938579994

13. Feðgar: Denis, 60 ára & Mathieu, 25 ára

ulriccollette_genetic_den_hr-e1367938338607

14. Bræður: Christophe, 30 ára & Ulric, 29 ára

ulriccollette_genetic_chr_hr-e1367938318216

SHARE