Gjörsamlega æðislegt hús í Suður- Afríku

Þetta dásamlega hús, sem er á tveimur hæðum, er í Shelly point í Aurora í Suður Afríku. Svefnherbergin eru á neðri hæð hússins.

 

Húsið er opið og þess vegna fær birta sólarinnar að leika um hvern krók og kima

Takið eftir hvernig hlýir tónar vinna á móti því kalda sbr.  bastkörfur á köldu steingólfinu.

 

Útsýnið er ekki af verri endanum

 

 

SHARE