Þó að sumarið sem aldrei kom sé búið má alltaf gera ráð fyrir næsta sumri.
Eða bara útbúa þessa núna fyrir forstofuna, garðskálann eða sumarbústaðinn.

stacked-planters-Home-Sweet-Home

 

Efni sem þarf:

  • Blómapottar af mismunandi stærð 3 stk.
  • Pottaskál
  • Utanhússmálning
  • Málningarbursta 2 stk.
  • Blóm
SHARE