Ljósmyndarinn Daniel Jackson myndaði Drew Barrymore fyrir marstölublað Harper’s Bazaar. Hún er alveg einstaklega flott þessi stelpa og greinilegt að aldurinn fer um hana blíðum höndum.

SHARE