Hann biður þau að þýða skilaboð fyrir sig

Flest erum við ekki kynþáttahatarar sem betur fer. Þessi tilraun var gerð í Litháen. Þeldökkur maður situr í sófa og er í spjaldtölvunni sinni. Hann biður manneskjuna á móti honum að þýða fyrir sig skilaboð sem hann hefur fengið á Facebook. Fólkið tekur við tölvunni og byrjar að lesa. Svipurinn á andlitum þeirra breytist fljótt þegar þau átta sig á því hvað stendur í skilaboðunum.

 

Skilaboðin innihalda mikið kynþáttahatur og maður hreinlega fær gæsahúð við að sjá hvernig fólk bregst við. Hvað myndir þú gera?

SHARE