Hár sem glóir í myrkri

Tískan í háralitum hefur verið ótrúlega litrík og skemmtileg síðustu misseri og allskonar litir hafa verið í tísku.

Sjá einnig: Brjálaðir regnbogalitir í hárið!

Hárgreiðslumaðurinn Guy  Tang gerir hér hár ungrar stúlku sjálflýsandi og það eru allir að missa sig yfir þessum lit.

SHARE