Heimatilbúin jólakort á korteri

Það þarf ekki að taka langan tíma að föndra eigin jólakort en það fer vissulega eftir fjölda korta og hversu einfalt föndur þú velur þér.

Hér má sjá nokkrar sniðugar hugmyndir af ódýru og einföldu jólakortaföndri.

Það er mjög vinsælt að notast við brúnan pappa úr endurunnum pappír sem hægt er að nálgast í næstu föndurbúð, IKEA eða í byggingarvöruverslunum. Oft er hægt að kaupa heila rúllu sem maður klippir svo niður.

Notaðu fingraför barnanna eða málaðu klessur

blog_reindeer_card_1

Screen Shot 2014-12-16 at 12.21.41

Screen Shot 2014-12-16 at 12.21.59

Notaðu fallegt band til að vefja utan um kortið

christmas-card

Klipptu sundur mynstraða jólapappírsrúllu til að útbúa jólatré

DIY-Christmas-card-green-ribbon-trees

DIY-Christmas-card-red-ribbon-trees

DIY-Christmas-Cards-northstory-001

 Notaður tölur til að skreyta kortin

 Christmas-craft-for-kids-25

Screen Shot 2014-12-16 at 12.34.06

DIY-Christmas-Card-Ideas

Ef þú hnýtir mislöng bönd á prik myndast jólatré

Christmas-craft-for-kids-13

 Heimild: Pinterest

Tengdar greinar:

Perluð hreindýr eru vinsæl þessi jól

Jólaföndur sem börnin ráða við

Fallegar skreytingar fyrir heimilið

SHARE