Hlupu í átt að glóandi kvikunni

Það verður ekki tekið af Íslendingum að við erum örugglega aðeins harðari en meðal jarðarbúi. Hér má sjá nokkra meðlimi björgunarliðs hlaupa í átt að vinnutækjum sem hefðu annars orðið fyrir brennandi kvikunni og hrauninu að bráð.

Við mælum auðvitað ekki með neinum svona hetjudáðum en maður getur ekki annað en orðið smá snortin yfir hugrekki þessarra manna.

SHARE