Húðflúr sem geta vakið eftirsjá – Myndir

Nú er tilgangurinn með þessari færslu engan veginn sú að gera lítið úr neinum eða þeirra ákvörðunum um hvaða húðflúr fólk velur sér. En þessar myndir poppuðu upp hjá okkur á Facebook og sumar eru bara aðeins of fyndnar.

1. Þessi kona er augljóslega mjög undirgefin Dean. MJÖG!

2. Bíddu eru þetta kettlingar? Og 1 api? Bananarnir eru líka pínu ruglandi.

3. Er þetta hundur? Með mannsandlit og eyru … já og hendur?

4. Hann fékk sér þessa mynd sem húðflúr! Frúin hefur verið mjög sátt….

5. Já þetta er Eminem. Sumir héldu að þetta væri kona. En við sjáum alveg greinilega að þetta er rapparinn síkáti, er það ekki?

6. Hlæðu núna og gráttu seinna. Hljómar eins og djúp lífspeki.

7. Vá þetta er bara alveg eins og Kate Winslet…..

8. „Only Good Can Me“ á örugglega að vera vera „Only God Can Judge Me“ …. en maður tekur varla eftir því að þetta sé eitthvað skrýtið.

9. Hérna er vísun í „Stranger Things“ en hvað er samt í gangi þarna?

10. Já erum við ekki öll smá Disney aðdáendur inn við beinið?

11. Hugrekki er lykillinn!

12. Af hverju blár í kringum stjörnurnar?

13. Handgert? Ertu ekki að grínast?

14. Systur sem ætluðu að fá sér alveg eins flúr….

15. Eigum við ekki að vona að þetta sé grín?

16. Já já, af hverju ekki? Stjarna, eldur, teningar… Geggjað

17. Svolítið drama .. en það er ekkert hættulegt

18. Já þið sjáið rétt, þetta er heklunál

19. Jiiii! Hver elskar ekki góða orðaþraut?

20. Já erum við ekki allskonar í laginu?

Heimildir: Bored Panda


Sjá einnig:

SHARE