Hún bjó með þekktustu fjöldamorðingjum Englands

Jayne Hame bjó með hinum alræmdu fjöldamorðingjum Fred og Rose þegar hún var unglingur. Í þessu viðtali segir hún frá sambandi sínu við hjónin og hvernig persónuleikar þau voru. Hún segir frá viðbjóðslegum atburðum sem áttu sér stað á heimili hjónanna á Cromwell stræti 25.

Sjá einnig: Dauður fugl í lausu lofti vekur ómælda athygli

Það er vert að vara viðkvæma við þessu viðtali.

SHARE