Hún sá móður sína myrta

Georgia er 19 ára bresk stúlka en hún varð vitni af morði móður sinnar þegar hún var aðeins 14 ára gömul.

Stjúpfaðir Georgia kom inn í líf hennar þegar hún var 7 ára og í fyrstu var allt með kyrrum kjörum og hún kunni vel við hann. Á bakvið luktar dyr var þó allt annað uppi á teningnum en hann beitti móður Georgia kúgun og ofbeldi. Það var svo þegar Georgia var 14 ára sem þær fór frá honum og þá tók við tímabil sem endaði með því að maðurinn skaut móður hennar.


Sjá einnig:

SHARE