Hundrað ára persnesk fegurðarsaga á 60 sekúndum

Fegurð er afstæð, segir máltækið en í myndbandinu hér að neðan má sjá hvaða breytingum írönsk kventíska hefur tekið undanfarna tíu áratugi eða svo. Það eru snillingarnir í Cut sem tóku saman og klipptu til myndbandið – en áður hefur teymið gefið út tvö myndbönd, sem sýna þróun kventískunar – hár og förðun – undanfarin hundrað ár.

Skemmtileg sería og hrífandi að sjá hvaða breytingum höfuðslæðan hefur tekið undanfarin hundrað ár:

Tengdar greinar:

Sjarmerandi: Hár og förðun undanfarin 100 ár á 60 sekúndum

Hverju taka karlmenn eftir hjá konum?

Ætlar þú út í kvöld? – Nokkur einföld ráð fyrir förðun á augum – Myndir

SHARE