Húsið hefur ekki verið snert síðan 1968

Þetta er alveg klikkað flott hús. Það er nánast eins og nýtt og það hefur enginn breytt neinu síðan 1968.

Innbyggður plötuspilari í risastóra hljómflutnings-innréttingu, ef það má svo að orði komast.

Þið verðið eiginlega að horfa á myndbandið svo þið fáið að sjá allt húsið. Það er algjörlega þess virði að sjá það.

https://youtu.be/HNJ3v54k-Bs
SHARE