Hvernig verður jólatréð hjá þér þetta árið?

Desember er gengin í garð og margir stelast frá gömlu hefðinni um að skreyta sjálft tréð á þorláksmessu og eru byrjaðir að skreyta. Hérna koma nokkur tré sem vonandi gefa ykkur góðar hugmyndir um hvernig hríslan á að skarta sínu fegursta þetta árið.

Segðu okkur hvaða tré þér finnst flottast hér í athugasemdum.

Tengdar greinar:

DIY: Bókajólatré – gleðileg bókajól

Gerðu þitt eigið jólaskraut á jólatréð – Myndir

Frumleg jólatré – Sniðugar hugmyndir – Myndir

 

SHARE