Þessi 5 vikna gamli ísbjörn er rétt um 40 sentimetrar að lengd og er rétt um 2 kg að þyngd. Augun er nýbúin að opnast og litla birnan er farin að hreyfa sig um í búrinu sínu. Hún fær að borða á 4 tíma fresti og fylgst vel með henni öllum stundum.

Sjáið hvernig hún er þegar hún sefur. Algjört krútt!

Sjá einnig: Hann lokaði sig inni í búri til að komast nær björnunum

SHARE