Íslenskir drengir með tónlistarmyndband – Tekið upp í kirkju – Myndband

Þorsteinn Kristjánsson, Kristján Blær og Úlfur Logason eru allir á sextánda ári. Þeir eru með afþreyingarfyrirtækið PÍV og gerðu til dæmis sketsaþættina Við suðupunkt, eina teiknimynd og fjögurra lagaplötu.

Það er nóg að gera hjá drengjunum en þeir eru að undirbúa PÍV kvöld en þar verður uppistand og einnig verða þar leikþættir og þessa dagana eru þeir líka að vinna handrit af öðrum sketsaþætti.

Þeir sendu okkur myndbandið „Ekkert mál!“

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”Imp9C7e1tFE”]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here