Þrátt fyrir að Jennifer Lawrence sé núna tvívegis búin að lenda í veseni með Dior kjólana sína á verðlaunaafhendingum þá er hún stolt af því að fá að vera módel fyrir þá.

Hún verður andlit vorlínunnar frá Dior í handtöskum og var hún mynduð af belgíska ljósmyndaranum Willy Vanderperre nú ekki alls fyrir löngu.

SHARE