John Goodman hefur lést um 90 kg

Hinn ástsæli leikari John Goodman (71) sást á vappi í New York í vikunni og sást bersýnilega hvað hann hefur lést mikið. Það muna eflaust flestir eftir John úr þáttunum Roseanne og úr The Flintstones en það hefur orðið mikil breyting á honum seinastliðið ár.

John hefur lést um 90 kg og þegar hann hefur verið spurður um hvernig hann hefur farið að því að léttast svona, segir hann að daglegir göngutúrar með hundinn og hnefaleikar hafi verið það hans leið.

Hann segir líka að hann hafi líkað passað upp á skammtastærðirnar sínar og svo sé hann orðinn edrú sem hafi líka mikið að segja.


Sjá einnig:

SHARE