Jólagjafir 2023 – Fáðu hugmyndir

Það getur verið mikill hausverkur að finna jólagjafir fyrir fólk. Sumir eru með langan lista af því sem þau langar í en aðrir segjast eiga allt og maður veit ekkert hvað maður á að gefa þeim.

Listinn skiptist í nokkra flokka:

 

Fatnaður​

Það er fátt betra en eiga góðar og vandaðar flíkur sem endast og endast.

Previous slide
Next slide

Hallgerður - Ermalaus bolur

Hallgerður ermalausi bolurinn frá Brandson er æðisleg gjöf, en bolurinn er úr þægilegu og mjúku efni sem heldur vel að, andar og hrindir frá raka.

Kósý föt - Alma

Hafðu það kósý um jólin eða gefðu kósý jólagjöf. Alma fatnaður er danskur og er einstaklega mjúkur og þægilegur. Hægt er blanda settum saman rauðar buxur, röndóttur bolur svo eru einnig til kjólar, svo er alltaf hægt að panta svart.

 

Previous slide
Next slide

Hallgerður - Langbrók

Leggings frá Brandson, sem eru úr einstaklega þægilegu efni sem er teygjanlegt og ekki gegnsætt. Þær eru í einni stærð og aðlaga sig að þínu vaxtalagi.

Previous slide
Next slide
Previous slide
Next slide

Black Shape Tights

Black Shape Tights frá Nita eru frábærar ræktarbuxur.  Þær eru með extra háu mitti, sem gefur þér hið fullkomna aðhald og utanumhald. Ekki gegnsæjar og þú getur beygt þig að vild.

Previous slide
Next slide

Kjóll - Glimmer fyrir dömuna

Nuno LS svartur glimmerkjóll. Það getur ekki orðið mikið fallegra um hátíðarnar. Það er aldrei of mikið til af fallegum kjólum. 

Annað fatakyns:

 

 • Sokkar
 • Nærbuxur
 • Ullartrefill
 • Húfa
 • Belti
 • Íþróttaskór
 • Vettlingar
 •  Bindi
 • Slaufa
 • Kjóll
 • Aðhaldsfatnaður

Fegurð og heilsa

Previous slide
Next slide

Infrarauður sauna poki

Infrarauði sauna pokinn frá Nýkaup er góð gjöf. Áhrifarík djúphitameðferð infrarauðum geislum, sem getur dregið úr verkjum í vöðvum og liðum, minnkað vöðaspennu og bólgur í líkamanum.

Previous slide
Next slide

3 skrefa rútína

Dásamleg þriggja skrefa húðrútína frá LOVAICELAND. Mjúkur hreinsir, nærandi og rakagefandi serum og krem sem vinnur gegn öldrunamerkjum og eykur kollagenframleiðslu.

Gjafabréf hjá Útlitslækningu

Hvort sem þú vilt fara í smá dekur, fjarlægja húðflúr eða lyfta húðinni þá geturðu fengið allt hjá Útlitslækningu.

Gjafabréf í Útlitslækningu er frábær jólagjöf!

Previous slide
Next slide

Byrjendasett með gel-naglalökkum

Veglegur byrjendapakki frá Jamal.is með öllu sem þú þarft til að byrja að nota gel-lökk. Lampi, þjalir, þurrkur, undir- og yfirlakk og 5 fallegir litir Neonail.

Previous slide
Next slide

Snyrtivörur fyrir karla

Það eru til allskyns snyrtivörur fyrir karlmenn á Jamal.is. Þeir hafa alveg áhuga að eiga góðar vörur ef þeir komast upp á lagið með það.

Previous slide
Next slide

Rafknúin fótaþjöl með innbyggðri ryksugu

Njóttu þess að vera með mjúka hæla á örskotsstundu með þessu snilldar tæki Silk’n, sem fæst í Rafha. Hreinleg og þægileg leið til að losa sig við siggið.

Previous slide
Next slide

Hárpakki fyrir alla

Fáðu gljáandi hár með Ultimate Shine sjampóinu frá Avon,  samsett með Crystal Light Technology, það hreinsar hárið varlega um leið og það bætir við glans og birtu.

Hárhandklæði fylgir með kaupunum.

Previous slide
Next slide

Serum - The Restorer

Það elskar flest fólk gott serum og þetta er eitt af þeim bestu. The Restorer kemur frá Lena.is og hraðar kollagenframleiðslu húðarinnar og inniheldur Retinol sem dregur úr hrukkum og gerir húðina fallegri. 

 

Previous slide
Next slide

Marc Inbane Brúnkuvörur

Það gerir kraftaverk fyrir útlitið að nota smá brúnkukrem á þessum dimmustu tímum ársins. Jamal.is selur Marc Inbane sem eru einhverjar bestu brúnkuvörur í heimi.

 

Annað fegurðar- og heilsutengt:

 • Sturtusápa
 • Sjampó og hárnæring
 • Góður hárbursti
 • Rafknúinn tannbursti
 • Rakvél
 • Gufutæki
 • Baðbombur
 • Íþróttataska
 • Förðunarvörur
 • Ilmvatn/líkamssprey
 • Glös
 • Nuddtæki
 • Nuddbyssa
 •  
 •  

Heimilið

Ilmkerti

Tími ljóss og friðar er að byrja og hvað er þá meira viðeigandi en að gefa vandað og vellyktandi kerti? Það er mikið úrval af veglegum kertum inni á Heimilislegt.is

Previous slide
Next slide
Previous slide
Next slide

Krummi

„Uppstoppaður“ krummi, frá Graf,  úr plexíi sem sómir sér vel á öllum heimilum. Mynstrið er unnið útfrá ljósmynd af krumma og er það lasergrafið í plexíið.

Spil - LÆTI

Spilið LÆTI er skemmtilegt fyrir alla fjölskylduna og það er fátt jólalegra og notalegra en að taka notalegt spilakvöld í desember.

Previous slide
Next slide

Chic Antique skurðarbretti

Í vefversluninni Heimilislegt.is er hægt að finna alveg einstaklega fallega muni fyrir heimilið. Þetta skurðarbretti er frábær gjöf til að gefa pari af hvaða kyni sem er.

Dúnmjúkt handklæði

Handklæði eins og þessi, úr 100% bómull, eru bara svolítið mikill lúxus. Frábær og vegleg gjöf frá Heimilislegt.is

Previous slide
Next slide

Annað fyrir heimilið:

 • Kertastjaki
 • Bollar
 • Glös
 • Blómapottur
 • Blómavasi
 •  Veggskraut (myndir, textar)
 • Vínrekki
 • Bókastoð
 • Soda stream tæki
 • Kaffivél
 • Kökudiskar
 • Kökuhnífar

Skartgripir

Armband - Kærleikur

Armbandið „Kærleikur“ frá VeraDesign er ekkert smá falleg gjöf fyrir einhvern sem þú elskar. Lengdin er stillanleg með fallegu hjarta við endann á
keðjunni, og hentar því flestum.

Armband - Infinity

Armbandið „Infinity“ frá VeraDesign er ekkert smá falleg gjöf fyrir einhvern sem þú elskar. Lengdin er stillanleg og hentar því flestum.

Previous slide
Next slide
Previous slide
Next slide

Father - Hálsmen

Father línuna hannaði Íris Björk yfirhönnuður og stofnandi VERU DESIGN í minningu föður síns.

Hægt að fá í gulli og silfri og nokkrir litir af steinum í boði.

 

SHARE