Jólakjólar úr jólatrjám

Það hafa ófáir hönnuðir reynt fyrir sér í kjólasmíði úr grenitrjám en þessar myndir sem koma víðsvegar frá, úr afkimum internetsins, sýna ótrúlega fjölbreytni og fallega útkomu á þessum uppstillingum.

Fáir hafa þó gengið svo langt að klæðast kjólunum, nema þá Lady Gaga auðvitað!

Tengdar greinar:

Hvernig verður jólatréð hjá þér þetta árið

Föndraðu stjörnur á jólatréð

Nokkur fallega skreytt jólatré

SHARE