Khloe: “Ég hélt að andlitið á mér væri ónýtt”

Khloe viðurkenndi í spjallþætti sínum Kocktails With Khloe að hún hafði fengið sér fyllingar í andlitið rétt áður en atvikið átti sér stað með Lamar í október síðastliðnum.

Sjá einnig: Khloe, Kendall og Kylie fara í dulargervi

Hún hefur áhyggjur af því að hún líti enn út fyrir að vera alveg geggjuð, þrátt fyrir að hún hafi farið þrisvar sinnum til að láta leysa efnið upp í andlitinu á sér.

Nú er ég hrædd við að gera það aftur. Ég sver það, þetta er ennþá í andlitinu á mér.

Lýtalæknirinn hennar heldur að ástæða útkomu fyllinganna, sé að hún hafi verið í tilfinningalegu ójafnvægi þegar hún var að jafna sig eftir sprauturnar. Mamma hennar hringdi í hana þegar hún sá myndar af henni og breytta útliti hennar og spurði hana hvort hún hafi fengið sér fyllingar, en hún þvertók fyrir það þá, en viðurkenndi það loksins í þætti sínum.

Sjá einnig: Khloe: „Ég tala ekki um pabba minn“

32872B0200000578-3508148-image-m-16_1458841143421 32872B0700000578-3508148-image-a-7_1458840859273

Sjá einnig: Khloe: „Ég er pottþétt fylgjandi lýtaaðgerðum“

328265B600000578-0-image-m-44_1458796296765

SHARE